Problem A
Afjörmun
                                                                Languages
                        
                            
                                                                    en
                                                                    is
                                                            
                        
                                                                
  
      Inntak
Fyrsta línan inniheldur töluna $n$ ($1 \leq n \leq 10^4$), fjölda setninga í jarmaða textanum. Næstu $n$ línurnar munu innihalda eina jarmaða setningu hver. Hver setning er allt að $300$ stafir að lengd.
Athugið að setning endar alltaf á punkti og að fyrsti stafurinn í hverri setningu getur annaðhvort verið lítill stafur eða stór stafur. Athugið einnig að allir stafir eru enskir stafir.
Úttak
Skrifið út sömu setningar sem bárust í inntakinu, í sömu röð, nema hver setning sem er prentuð út skal vera afjörmuð.
Stigagjöf
| 
           Hópur  | 
        
           Stig  | 
        
           Takmarkanir  | 
      
| 
           1  | 
        
           50  | 
        
           $n = 1$  | 
      
| 
           2  | 
        
           50  | 
        
           Engar frekari takmarkanir  | 
      
| Sample Input 1 | Sample Output 1 | 
|---|---|
          1 FoRrItUn Er SkEmMtIlEg.  | 
        
          Forritun er skemmtileg.  | 
      
| Sample Input 2 | Sample Output 2 | 
|---|---|
          2 tHe MiToChOnDrIa Is ThE pOwErHoUsE oF tHe CeLl. MeMeS aRe FuN.  | 
        
          The mitochondria is the powerhouse of the cell. Memes are fun.  | 
      
