Problem D
Nafnatalning
                                                                Languages
                        
                            
                                                                    en
                                                                    is
                                                            
                        
                                                                
  
      Það er stutt í skírnina, bara 42 dagar! Þau þurfa ákveða hvað þau ætla að skíra tvíburana fyrir skírnina. Á hverjum degi geta þau skoðað $P$ pör af nöfnum. Þau hafa beðið þig um að ákvarða hversu marga daga það mun taka að skoða öll nafnapörin.
Inntak
Fyrsta línan í inntakinu inniheldur tvær heiltölur $2 \leq n \leq 10^6$ og $1 \leq P \leq 10^9$ í þessari röð. Síðan kemur ein lína með $n$ heiltölum þar sem $i$-ta línan er heiltalan $0 \leq a_i \leq 1000$.
Úttak
Skrifið út hvað það tekur marga daga fyrir Sunnu og Ara að skoða öll nöfnin.
Stigagjöf
| 
           Hópur  | 
        
           Stig  | 
        
           Takmarkanir  | 
      
| 
           1  | 
        
           50  | 
        
           $2 \leq n \leq 10^3, 0 \leq a_i \leq 10$  | 
      
| 
           2  | 
        
           50  | 
        
           Engar frekari takmarkanir  | 
      
| Sample Input 1 | Sample Output 1 | 
|---|---|
          2 5 2 3  | 
        
          2  | 
      
| Sample Input 2 | Sample Output 2 | 
|---|---|
          10 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1  | 
        
          9  | 
      
