Hide

Textabylting

Nýjasta bylting í tölvubransanum er að nú er hægt að lesa texta á hlið! Notagildi þessa fídusar er næstum ótakmarkað. Til dæmis getur maður núna lesið á tölvuna á meðan maður liggur á koddanum uppí rúmi. Geggjað!

Því miður er þetta þó ekki sjálfsagt og þarf að útfæra þennan fídus í hverju forriti fyrir sig. Þú ert með eitt svoleiðis forrit, og þitt verkefni er að útfæra þennan byltingarkennda fídus.

Inntak

Á fyrstu línu er ein heiltala, $N$, sem táknar fjölda lína í textanum sem á að bylta. Þar eftir fylgja $N$ línur af texta sem á að bylta. Textinn inniheldur bara enska stafi, tölur og bil.

Úttak

Bylti textinn.

Stigagjöf

Lausnin mun verða prófuð á miserfiðum inntaksgögnum, og er gögnunum skipt í hópa eins og sýnt er í töflunni að neðan. Lausnin mun svo fá stig eftir því hvaða hópar eru leystir.

Hópur

Stig

Inntaksstærð

Önnur skilyrði

1

30

$N=1$

 

2

30

$1\leq N \leq 100$

Allar línurnar eru jafn langar

3

40

$1\leq N \leq 100$

 
Sample Input 1 Sample Output 1
1
This is some example text
T
h
i
s
 
i
s
 
s
o
m
e
 
e
x
a
m
p
l
e
 
t
e
x
t
Sample Input 2 Sample Output 2
6
This is some example text
and here is even more text
wow such text
many text
much text
alright this is enough
Tawmma
hnoaul
idwncr
s yhi
 hs g
ieutth
srceet
 ehxx 
s ttt
oit h
mse i
e x s
 et  
ev  i
xe  s
an  
m  e
pm  n
lo  o
er  u
 e  g
t  h
et  
xe  
tx  
 t  
CPU Time limit 1 second
Memory limit 1024 MB
Difficulty 1.6 - 2.7easy
Statistics Show
License Creative Commons License (cc by-sa)

Please log in to submit a solution to this problem

Log in