Problem E
Núll og tveir
Languages
en
is
Tölurnar $20$, $2\, 002$, $0$ og $2$ eru því ásættanlegar en $54$, $173$ og $120\, 120$ eru það ekki.
Nú hafa Arnar og Arnar safnað saman öllum tölunum frá $0$ upp í $n$, hæstu tölunni sem þeir kannast við. Þeir vilja vita hversu margar tölur eru í safninu þeirra sem þeir eru sáttir með, en þeir kunna ekki að telja. Geturðu hjálpað þeim að telja tölurnar?
Inntak
Fyrsta línan í inntakinu inniheldur eina heiltölu $n$ ($1 \leq n \leq 10^{50}$), hæstu töluna sem Arnar og Arnar kannast við.
Úttak
Skrifið út fjölda talna í safninu sem Arnar og Arnar eru sáttir með.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
10 |
$n \leq 10^{3}$ |
2 |
15 |
$n \leq 10^{6}$ |
3 |
20 |
$n \leq 10^{18}$ |
4 |
25 |
$n = 10^{k}$, þar sem $0 \leq k \leq 50$ ($n$ er á forminu $100\dots $) |
5 |
30 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
10 |
2 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
221 |
7 |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
123456 |
32 |