Hide

Problem A
Eldspýtur

Languages en is
/problems/eldspytur/file/statement/is/img-0001.jpg
Mynd tekin af Pixabay
Benni og Óðinn eru að spila leik. Í leiknum byrja þeir með $n$ eldspýtur og skiptast á að gera, en Benni byrjar alltaf. Í hverri umferð má fjarlægja $1$ til $k$ eldspýtur. Sá sem fjarlægir síðustu eldspýtuna vinnur. Benni og Óðinn eru ofurklárir þannig ef að þeir geta unnið þá munu þeir vinna. Benni er rosalega tapsár og vill ekki spila nema að hann geti unnið. Gefið að þeir spili báðir fullkomnlega, þorir Benni að taka þátt?

Inntak

Inntakið er ein lína, í henni eru tvær heiltölur $n$ og $k$, fjöldi eldspýtna í byrjun leiks og mesti fjöldi eldspýtna sem má fjarlægja í einni hreyfingu.

Úttak

Skrifaðu út Jebb ef Benni þorir að taka þátt, annars Neibb.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Inntaks takmarkanir

1

20

$0 < k,n \leq 5$

2

40

$5 < k,n \leq 100$

3

40

$100 < k,n \leq 10^9$

Sample Input 1 Sample Output 1
21 3
Jebb
Sample Input 2 Sample Output 2
15 7
Jebb
Sample Input 3 Sample Output 3
6 1
Neibb